Ríkey

þriðjudagur, ágúst 11, 2009

Jákvæðni borgar sig

Ég hef alltaf reynt að vera frekar jákvæð manneskja og sjá björtu hliðarnar á flestum málum, núna er búið að sýna fram á að það borgar sig - loksins :o)