Var að koma af lífaflfræði fyrirlestri. Það er ótrúlegt hvað hægt er að gera eins og að taka hluta af einu beini og græða það annarsstaðar í líkamann og það heldur áfram að vaxa þar. Alveg magnað!! En fyrst að maður var svona duglegur að vakna snemma á laugardagsmorgni og sitja í 3 klst. á pindingabekkjunum í stofu 157 í VR2 þá á maður skilið að gera eitthvað skemmtilegt eins og að kíkja í búðir, ekki satt???
laugardagur, ágúst 30, 2003
<< Home