Ríkey

miðvikudagur, september 03, 2003

Ég var næstum búin að gleyma hvað Raggi úr Kvennó er fyndinn. Var að tala við hann á messengerinum og ég er búin að vera í kasti. Greyið strákarnir eru að reyna að læra hérna í stofunni og ekkert gengur vegna hlátur í mér. En best að hætta og fara að gera heimadæmi, vei:)