Ríkey

miðvikudagur, október 29, 2003

Það er alveg hrikalega kalt úti og ég held að ég þurfi að flytja til hlýrri landa. Ætli að maður geti farið og sagt ég ætla að fá miða til heitu landanna? Hvert ætli maður yrði þá sendur?? Nei bara svona að velta þessu fyrir mér.......