Ríkey

miðvikudagur, mars 10, 2004

Frábært var alveg að klára að skrifa færslu en nei þá labbaði einn strákurinn í bekknum mínum á snúruna í tölvunni minni og tók hana úr sambandi. Þar sem að ég var ekki með batteríið í þá dó á tölvunni strax og allt sem að ég var búin að skrifa hvarf... frábært ég sem að er orðin ógeðslega svöng og þreytt og nenni því ekki að skrifa allt aftur.... Sorry en þið verðið bara að heyra skemmtilegu sögurnar mínar seinna, ég er farin heim áður en ég dett niður dauð af næringarskorti:(