Ríkey

mánudagur, mars 01, 2004

Enn einn frábær dagur í VR2 virðist sem að kveldi sé kominn. Vei ég er búin að taka eitt stykki próf í dag og það gekk ekki nógu vel:( En kallar það ekki bara á heimalagaðan kvöldmat.... jú ég held það bara að maður fari heim.
Horfði ekki á óskarinn í gær því ég var búin á því gær en fékk nú samt allar nauðsynlegar upplýsingar frá Einar Leif sem, eins og hetja horfði á allan óskarinn og mætti samt í prófið í morgun. Þetta kallar maður óskar-fan númar 1.