Ríkey

föstudagur, mars 19, 2004

Ótrúlega gertur maður verið duglegur, kom heim um hálf þrjú, var nebbla að læra svo lengi. Var svo mætt klukkan átta í morgun til að vinna í sjoppunni. Ég sem er búin að sofa yfir mig alla vikuna;)

Það er nú samt alveg magnað hvað hundar geta verið gáfaðir. Ég er búin að komast af því af hverju fólk vill eiga hund, lesið þetta. Góð ástæða til að fá sér hund.