Ríkey

fimmtudagur, febrúar 12, 2004

Núna er maður næstum orðinn frægur ... Í gær var nebbla kona frá þýska ríkisútvarpinu að taka viðtal við mig, og þetta er ekki djók..... ég skal samt ennþá vera vinur ykkar allra og ekki gleyma ykkur þegar ég verð orðin rík og fræg.
En annars er ekkert nýtt nema bara kominn smá fiðringur í mann fyrir árshátíðina sem er föstudaginn 20. feb. sem þýðir að það er föstudagurinn 13. feb á morgun:( o ó hvað ætli að gerist........ vonandi það sama og síðustu föstudaga þrettándu = ekkert.
En best að drífa sig og reyna að koma einhverju í verk svona til tilbreytingar.