Var að koma af stælnum og alveg magnað hvað góður matur getur hresst mann upp. Það er nú svo sem ekkert erfitt að hressa mann þegar maður er að gera iðnaðartölfræði heimadæmi. En verð að drífa mig að klára þau svo að ég geti horft á bíóið sem er að byrja hérna niðri í skóla. Fyrsta skipti í allan vetur sem að ég ætla að mæta á bíókvöld enda varla annað hægt þar sem að sýna á þýska bíómynd;) Vei...maður þarf nú að fara að dusta rykið af þýskunni ef að maður ætlar að fara að búa þar í smá tíma. En bækurnar bíða;)
fimmtudagur, mars 25, 2004
<< Home