Ríkey

fimmtudagur, október 23, 2003

Ég ætlaði loksins að reyna að hugsa aðeins um útlitið en allt kom fyrir ekki. Ég kom í skólann voða ánægð í pilsi (fékk meira að segja komment á að ég væri fín) þá tek ég eftir þessum fallega blett á pilsinu. Er hægt að vera meiri lúði??????
En ætli það sé þá ekki bara best að drífa sig heim áður en maður verður sér meira til skammar.........