Ríkey

þriðjudagur, október 07, 2003

Þvílík snilld sem októberfestið var. Aldrei séð jafn mikinn troðning eins og á föstudagskvöldið. Næstum alveg eins og í þýskalandi. Þá er það bara að fara næst á alvöru októberfest og jafnvel að maður geti það næst;) Vill einhver koma með?