Ríkey

mánudagur, febrúar 09, 2004

Ég er búin að komast að því að mér finnst súrmatur ekki góður og því borðaði ég ekki neitt af honum á þorrablótinu sem ég var á á laugardaginn. Því miður var þetta haldið heima hjá mér og húsið angar af ógeðislykt. Veit einhver hvernig hægt er að losna við svona lykt?