Ríkey

föstudagur, janúar 23, 2004

Ég var ekkert smá góð í morgun. Í tilefni bóndadagsins þá færði ég Óla morgunmat í rúmið. Ég meira að segja vaknaði löngu áður en að ég þurfti að vakna bara til að vera góð við hann.
En á morgun er ég að fara á plötusmíðanámskeið og smíða verkfærakassa. Vona að það verði gaman, allavegana ágætis tilbreyting frá bókunum:)