Ríkey

sunnudagur, nóvember 02, 2003

Fór í mjög skemmtilegt innflutningspartý hjá Silju og Kristjáni og svo í bæinn. En það lá nú svona beint við því þau búa nú einu sinni í miðbænum. En ég held að ég hafi næstum hlotið alvarlegan skaða af völdum kulda. Ég er bara heppin að hafa alla puttana ennþá.....brrrrr....