Var að skoða mbl.is og sá þá að Keikó er dauður. Hvað ætli að það sé búið að eyða mörgum milljörðum í þennan hval og svo deyr hann bara úr bráða lungnabólgu. Finnst að fólk hefði frekar átt að gefa mér allan keikó peninginn því þá gæti ég gefið öllum sem ég þekki svo fínar jólagjafir, en í staðinn þá verð ég bara að byrja að föndra um leið og prófin klárast:)
laugardagur, desember 13, 2003
<< Home