Ríkey

miðvikudagur, desember 03, 2003

Í morgun vaknaði ég við að rigningin buldi á þakinu í rokinu, ekki veður sem hvetur mann til að hoppa fram úr og fara á fætur. En svo þegar ég kom í skólann þá tóku við stórskemmtilegir tímar. Þegar hádegið kom dró ég fram heimsins stærsta nestisbox fullt af ljúffengu pasta sem hinn elskulegi Óli minn eldaði handa mér í gærkvöldi. Núna get ég verið í skólanum í marga daga og á nóg af mat. UUHHMMM matur:)
En hvað um það nóg að gera að hlakka til prófanna......vei vei vei........