Ríkey

fimmtudagur, nóvember 06, 2003

Hvað er málið að maður vakni eins og boxari, með sokkið auga og getur varla séð. Ég fór á klósettið hér í VR2 sem er nú ekki í frásögur færandi nema hvað ég fékk mikið að svona sympathy augnagotum frá fólki sem að ég mætti og það heldur ábyggilega að ég hafi verið lamin. Þetta er alveg frábært. Ég gæti ábyggilega fengið hlutverk í næstu Rocky mynd;)