Ríkey

miðvikudagur, nóvember 12, 2003

Uhmmm ég fékk piparkökur áðan og bara að finna lyktina þá kom smá tilhlökkun til jólanna. Ég er ekki að verða klikkuð en það verður mjög gott 19.desember því þá klára ég prófin, VEI :) Þá getur maður borðað piparkökur daginn út og inn, drukkið jólaöl og verið í jólaskapi og pirrað alla þá sem eru ekki jafn mikil jólabörn og ég. Vííííí...........