Það er frábært fólk með mér í bekk. Ég ætlaði að fara að fá mér kvöldmat sem var ekki sérlega spennandi þetta kvöldið. En hann átti að saman standa af jarðaberjasúrmjólk og cheerios (sama og kvöldmaturinn í gær) en þá stekkur Fjóla fram og bíður mér hluta af kvöldmatnum sínum, hakk með sveppum og papriku og fleiri grenmetistegundum. UUHHHMMMM gott í magann. En síðan var smá cheerios í eftirrétt, maður má nú ekki sleppa mikilvægustu máltíð dagsins eða hvað..........
fimmtudagur, nóvember 13, 2003
<< Home