Ríkey

laugardagur, nóvember 15, 2003

Það var mjög gaman að hitta alla sem voru í fáránlegustu búningunum í gær því þeir voru að vona að engar myndir hefðu verið teknar af þeim. En þegar fólk er búið að fá sér aðeins of marga bjóra þá koma bara svona skrautlegar myndir.