ARGGHH það fer ekkert inn í hausinn á mér lengur. Ætli það sé þá ekki merki um að ég ætti að fara að koma mér heim að sofa. Heilinn minn er frosinn, ég þreytt og pirruð. Af hverju þarf þá maðurinn sem situr fyrir framan mig að sötra kaffið sitt og segja AAHHH þegar hann er búinn að kyngja og með hverjum sopanum verður ánægjustunan hærri og hærri. Getur fólk ekki drukkið án þess að sötra......
Best að anda inn, anda út og telja upp á 10 til að róa sig........1.....2....nei nenni ekki meir, besta að reyna að reikna eitt dæmi enn og fara svo heim að sofa.
Best að anda inn, anda út og telja upp á 10 til að róa sig........1.....2....nei nenni ekki meir, besta að reyna að reikna eitt dæmi enn og fara svo heim að sofa.