Ríkey

miðvikudagur, október 13, 2004

Greinilegt ad midvikudagar eru bloggdagar, bloggadi sko sídast líka á midvikudegi;) Fórum sidasta laugardag til Stuttgart a Volksfestival. Ég og Hafrún fórum med Konna og svo saensku vinum okkar. Tetta byrjadi nu voda saklaust, settumst inn i eitthvad risatjald og aetludum adeins ad fa okkur ad borda. Svo kom tjonninn og vid badum bara um bjor ad drekka, reiknudum med ad fa i mesta lagi 1/2 liter eins og alls stadar annars stadar. En nei vid fengum literskönnu hvert okkar. En ta var nu bara ad hefjst handa og reyna ad vinna a öllu tessu magni. Alveg otrulegt hvad tetta rann ljuflega nidur. Vid pöntudum okkur lika ad borda en vissum ekki alveg hvad vid pöntudum tannig ad vid endudum a ad fa hvitar og hrikalega illa utlitandi pulsur. En akvadum ad profa og viti menn taer voru bara alveg agaetar:) Svo jokst stemmingin i tjaldinu og vid komumst ekki ut ur tvi fyrr en seint um kvöldid tegar vid forum heim. En ta var buid ad syngja og dansa upp a bekkjum og eg veit ekki hvad og hvad. Held ad eg hafi aldrei upplifad adra eins stemmingu a aefinni. Tetta er vist svona miniútgáfa af Oktoberfestinu i München.
Tad eina leidinlega vid kvöldid var ferdin heim. Ekki gaman ad fara i lest med ca. 500-600 manns. Enda hef eg aldrei vitad ogedslegri lestarferd. To a Jon Geir hros skilid. Hann kom ekki fyrr en seint um kvöldid, bardist vid brjalada dyraverdi til ad komast inn i tjaldid tar sem vid vorum. Sidan rétt nádi hann ad bjarga gleraugunum sinum tegar hann for i brjalad tivolitaeki, svo rédst a hann brjalud glerhurd og ad lokum tessi hraedilega lestarferd tar sem madur hreyfdist i takt vid naesta mann. Tetta var eins og a versta diskoteki, fyrir utan ad tar ser madur ekki svona marga sem eru aelandi. Eins og eg sagdi versta lestarferd allra tima, fyrir utan ad hun tvöfalt tann tima sem hun a ad taka vanalega. Tvi var mjög gott ad geta skridid upp i rum tegar heim var komid.
I morgun heldum vid Hafrun svo fyrirlestur um jardskjalfta. Tetta var a tyskunamskeidinu. Tad turftu allir ad halda fyrirlestur, einstaklega skemmtilegt. En otrulegt en satt ta slogum vid i gegn med leikraenum tilburdum. Kennarinn var mjög heillud;) Tetta geta tessir brjaludu islendingar. Svo er planid i kvöld ad horfa a leikinn Ísland-Svítjód med sviunum og audvitad munum vid vinna. Ef ekki fotboltaleikinn ta allavegana drykkjuleikinn:) nei eg segi nu bara svona, en sviunum finnst vid borda mikid og drekka mikid, skil ekki hvers vegna teir halda tad;)
En nuna er Hafrun ad syna mikid hugrekki, hun er nebbla i klippingu. Eg hef einu sinni farid i klippingu herna i tyskalandi og aetla held eg ad lata tad duga. Tannig ad eg bid spennt eftir ad hitta hana a eftir og sja arangurinn. Ef ad hun kemur heim med derhufu ta bodar tad ekki gott en eg skal ta samt reyna ad taka mynd af henni og setja a netid. Talandi um myndir ta fara taer ad flaeda um veraldarvefinn um leid og netid kemur heima hja okkur. Erum bara ad bida eftir einhverjum splitter eda eitthvad alika til ad geta tengt netid. En best ad drifa sig heim og kikja i postinn, kannski kom postmadurinn med splitterinn okkar i dag. En tar til naest........áfram Ísland......áfram Ísland;)