Ríkey

föstudagur, september 17, 2004

Síðasti dagurinn á Íslandi (í bili) runninn upp. Ég skil ekki það er ennþá jafn leiðinlegt að pakka og síðast þegar ég gerði það. Eins og það er gaman að fara til útlanda þá finnst mér alveg ótrúlega leiðinlegt að pakka. En er samt alveg viss um að ég sé að gleyma einhverju ótrúlega mikilvægu, er það ekki alltaf þannig;) Er orðin pínu stressuð að fara út þannig að ég hugsa að ég skrifi ekki meira í bili, finnst ég eigi að vera gera eitthvað annað:)
Læt heyra í mér við fyrsta tækifæri þegar ég kem út.
Until then......