Ríkey

fimmtudagur, september 25, 2003

Jæja þá er maður búinn að ná tölvu og er að bíða eftir að klukkan verði 13:01 til að geta skráð sig í vísó. Eins og venjulega er mikil spenna í loftinu og allir að velta því fyrir sér kemst ég með eða ekki. Vonandi nær maður að skrá sig því það er verið að fara í vísó í Hönnun, en það var einmitt mjög skemmtileg ferð í fyrra og vonandi aftur núna;)