Ríkey

miðvikudagur, október 22, 2003

Vá það er ótrúlegt hvað góður matur gerir mikið til að hressa upp á skapið. Var að koma af Mekong með fleirum verkfræðinördum sem eru líka búin að flytja lögheimili sitt hingað í VR2. En núna langar mig eiginlega bara í ís en hversu mikið getur ein manneskja troðið í sig á einu kvöldi, það eru nú smá takmörk. Sérstaklega þegar maður er nú í bikiníkúrnum;)