Ríkey

þriðjudagur, september 30, 2003

Vááá var að koma úr Body combat tíma og er á leiðinni í fótbolta með stelpunum. Spurning um að taka líkamsræktina með trompi svona á einum degi. En maður verður nú að gera sig bikínifæra fyrir útskriftarferðina. Ekki seinna vænna en að byrja strax....