Ta heyrist loksins i mer aftur. Best ad halda afram tar sem fra var horfid.
Sem sagt kvoldid sem ad eg skrifadi sidast ta forum vid a markad i Chinatown i Kuala Lumpur og tar voru seld oll merki sem madur gat hugsad ser og tau voru oll genuine fake eins og guide-inn okkar sagdi. Keypti nu ekki mjog mikid en to eina Dior buddu.
A midvikudeginum forum vid svo i heimsokn i MSC (Multimedia Super Corridor) og ekki spurja mig hvad tetta fyrirtaeki gerir tvi eg nadi tvi aldrei almennilega, ekki frekar en helmingurinn af hopnum. Tar var bodid upp a hressingu ad lokinni kynningu og fengum vid disaett te (sem vid heldum samt ad vaeri kaffi), vorrullur og fjolublaar gelkokur. Tad var akvedid ad smakka tessar skritnu fjolublau kokur sem voru med einskonar hrisgrjonabragdi i byrjun sem sidar vard bara vont. Enda for minn biti i serviettu og svo beint i ruslid. Rett adur en ad vid logdum af stad ta aetludum vid ad fara a klosettid. Eg byrjadi og Eyja beid fyrir utan og tetta eru ekki klosett sem nokkurn langar til ad setjast a tannig ad laervodvarnir eru komnir i agaetis tjalfun. Tegar eg var buin ad koma mer i stellingar ta segir Eyja mer ad tad se kakkalakki inni a klosettinu vid hlidina og eg stifnadi oll upp. Ekki alveg tad sem madur oskar ser, en tessari klosettferd lauk sem sagt i miklum flyti tvi tetta var risakakkalakki, ojjj...
Naest var ferdinni heitid til Texas Instrument sem framleida vasareikna ofl. Tar var mjog gaman og tar fengum vid finar veitingar, nudlur, vorrullur og hid sivinsaela disaeta te.
Um kvoldid var farid a kinverskan veitingastad og bodid upp a allskonar retti, m.a. ljotasta fisk sem eg hef a aevinni sed. Hann var tvilikt djupsteiktur en samt alveg agaetur. Roltum svo ad Petronas tviburatrununum og tvilikar byggingar. Ekkert sma flott ad sja taer svona upplystar ad kvoldi til.
Fimmtudagurinn lofadi godu, vid byrjudum a ad fara i Proton, malasisk bilaverksmidja. Tad var mjog gaman og fengum vid ad ganga i gegnum verksmidjuna og skoda allt. Eftir ad hafa sed alla robotana ad storfum fengum vid tvilikt hadegisverdarhladbord. Mer tokst reyndar ad hella ur 8 glosum i einu (geri adrir betur) tegar eg settist til bords.
Naest forum vid i heimsokn i Carlsberg bjorverksmidjuna. Vid gengum i gegnum alla verksmidjuna og eg hef aldrei svitnad jafn mikid adur. Madur flaut ut ur verksmidjunni tvi hitinn var svo tvilikur og engin loftkaeling i verksmidjunni. Tad matti vinda bolina sem allir voru i, ogedslegt. En svo var bara opinn bar sem var ekki slaemt. Held samt ad teir hafi ekki vitad hversu mikid islendingar geta drukkid. En tetta var mjog gaman.
Um kvoldid var svo Malavision. Vid forum a karaokestad og ta atti ad hrista adeins upp i lidinu. Tetta var fyndnasti stadur sem eg hef sed. Tad voru 58 herbergi, misstor, tar sem folk gat komid og sungid i karaoke. Madur borgadi eitthvad sma og fekk mat og 2 drykki med asamt tvi ad hafa herbergid tangad til kl. 3 um nottina. I sumum herbergjunum voru kannski bara 3 vinkonur ad syngja og naestum oll herbergin full, mjog fyndinn stadur. Flest lidin i Malavision voru herbergisfelagarnir og eg og Sigrun Lilja sungum saman. Sidan var leynileg kosning sem endadi tannig ad tvo lid voru jofn og viti menn haldidi ad vid hofum ekki verid annad lidid. Tannig ad vid Sigrun turftum ad syngja aftur sem og Danni og Stebbi (sem voru hitt lidid). Baedi lidin svipad laglaus og taktlaus tannig ad ymindid ykkur hversu slaemt tetta var. En strakarnir unnu med einu stigi, held ad tad hafi bara verid tvi teir foru ur ad ofan. Neita ad trua tvi ad eg syngi ver en teir.... eda ju annars ta syng eg hraedilega og ekki var svidsframkoman betri. En tetta var mjog gaman, to svo ad folk hafi ordid misdrukkid undir lokin. En i tetta skiptid var eg i taega hopnum hvort sem tid truid tvi eda ekki. Eg flaug allavegana ekki a hausinn a leidinni heim eins og einn gerdi svo snyrtilega og hann var allur krambuleradur i framan daginn eftir.
En a fostudag var farid i hellaferd tar sem ad svokalladir Batu-hellar voru skodadir. Tad var mjog gaman en to ad vid turftum ad ganga upp 272 brattar troppur i 38 stiga hita. Tad voru reyndar litlir saetir apar sem toku athygli manns fra erfidinu tannig ad vid komumst upp troppurnar a no time. Tegar vid aetludum svo nidur aftur ta lentum vid inni a fjolskyldumynd hja einhverri indverskri fjolskyldu sem vildi endilega hafa okkur med. Hafa kannksi aldrei adur sed hvitt folk, hehehe...
Heyridi mig timinn er buinn a netinu, held afram a morgun
bae i bili
Rikey
Sem sagt kvoldid sem ad eg skrifadi sidast ta forum vid a markad i Chinatown i Kuala Lumpur og tar voru seld oll merki sem madur gat hugsad ser og tau voru oll genuine fake eins og guide-inn okkar sagdi. Keypti nu ekki mjog mikid en to eina Dior buddu.
A midvikudeginum forum vid svo i heimsokn i MSC (Multimedia Super Corridor) og ekki spurja mig hvad tetta fyrirtaeki gerir tvi eg nadi tvi aldrei almennilega, ekki frekar en helmingurinn af hopnum. Tar var bodid upp a hressingu ad lokinni kynningu og fengum vid disaett te (sem vid heldum samt ad vaeri kaffi), vorrullur og fjolublaar gelkokur. Tad var akvedid ad smakka tessar skritnu fjolublau kokur sem voru med einskonar hrisgrjonabragdi i byrjun sem sidar vard bara vont. Enda for minn biti i serviettu og svo beint i ruslid. Rett adur en ad vid logdum af stad ta aetludum vid ad fara a klosettid. Eg byrjadi og Eyja beid fyrir utan og tetta eru ekki klosett sem nokkurn langar til ad setjast a tannig ad laervodvarnir eru komnir i agaetis tjalfun. Tegar eg var buin ad koma mer i stellingar ta segir Eyja mer ad tad se kakkalakki inni a klosettinu vid hlidina og eg stifnadi oll upp. Ekki alveg tad sem madur oskar ser, en tessari klosettferd lauk sem sagt i miklum flyti tvi tetta var risakakkalakki, ojjj...
Naest var ferdinni heitid til Texas Instrument sem framleida vasareikna ofl. Tar var mjog gaman og tar fengum vid finar veitingar, nudlur, vorrullur og hid sivinsaela disaeta te.
Um kvoldid var farid a kinverskan veitingastad og bodid upp a allskonar retti, m.a. ljotasta fisk sem eg hef a aevinni sed. Hann var tvilikt djupsteiktur en samt alveg agaetur. Roltum svo ad Petronas tviburatrununum og tvilikar byggingar. Ekkert sma flott ad sja taer svona upplystar ad kvoldi til.
Fimmtudagurinn lofadi godu, vid byrjudum a ad fara i Proton, malasisk bilaverksmidja. Tad var mjog gaman og fengum vid ad ganga i gegnum verksmidjuna og skoda allt. Eftir ad hafa sed alla robotana ad storfum fengum vid tvilikt hadegisverdarhladbord. Mer tokst reyndar ad hella ur 8 glosum i einu (geri adrir betur) tegar eg settist til bords.
Naest forum vid i heimsokn i Carlsberg bjorverksmidjuna. Vid gengum i gegnum alla verksmidjuna og eg hef aldrei svitnad jafn mikid adur. Madur flaut ut ur verksmidjunni tvi hitinn var svo tvilikur og engin loftkaeling i verksmidjunni. Tad matti vinda bolina sem allir voru i, ogedslegt. En svo var bara opinn bar sem var ekki slaemt. Held samt ad teir hafi ekki vitad hversu mikid islendingar geta drukkid. En tetta var mjog gaman.
Um kvoldid var svo Malavision. Vid forum a karaokestad og ta atti ad hrista adeins upp i lidinu. Tetta var fyndnasti stadur sem eg hef sed. Tad voru 58 herbergi, misstor, tar sem folk gat komid og sungid i karaoke. Madur borgadi eitthvad sma og fekk mat og 2 drykki med asamt tvi ad hafa herbergid tangad til kl. 3 um nottina. I sumum herbergjunum voru kannski bara 3 vinkonur ad syngja og naestum oll herbergin full, mjog fyndinn stadur. Flest lidin i Malavision voru herbergisfelagarnir og eg og Sigrun Lilja sungum saman. Sidan var leynileg kosning sem endadi tannig ad tvo lid voru jofn og viti menn haldidi ad vid hofum ekki verid annad lidid. Tannig ad vid Sigrun turftum ad syngja aftur sem og Danni og Stebbi (sem voru hitt lidid). Baedi lidin svipad laglaus og taktlaus tannig ad ymindid ykkur hversu slaemt tetta var. En strakarnir unnu med einu stigi, held ad tad hafi bara verid tvi teir foru ur ad ofan. Neita ad trua tvi ad eg syngi ver en teir.... eda ju annars ta syng eg hraedilega og ekki var svidsframkoman betri. En tetta var mjog gaman, to svo ad folk hafi ordid misdrukkid undir lokin. En i tetta skiptid var eg i taega hopnum hvort sem tid truid tvi eda ekki. Eg flaug allavegana ekki a hausinn a leidinni heim eins og einn gerdi svo snyrtilega og hann var allur krambuleradur i framan daginn eftir.
En a fostudag var farid i hellaferd tar sem ad svokalladir Batu-hellar voru skodadir. Tad var mjog gaman en to ad vid turftum ad ganga upp 272 brattar troppur i 38 stiga hita. Tad voru reyndar litlir saetir apar sem toku athygli manns fra erfidinu tannig ad vid komumst upp troppurnar a no time. Tegar vid aetludum svo nidur aftur ta lentum vid inni a fjolskyldumynd hja einhverri indverskri fjolskyldu sem vildi endilega hafa okkur med. Hafa kannksi aldrei adur sed hvitt folk, hehehe...
Heyridi mig timinn er buinn a netinu, held afram a morgun
bae i bili
Rikey