Ríkey

fimmtudagur, október 21, 2004

Lífid heldur áfram sinn vanagang hérna í Týskalandi. Núna er skólinn loksins ad byrja. Fór í fyrsta tímann minn í morgun og leist bara mjög vel á. Tetta var meira ad segja taegilegra en heima tví tad var ekki byrjad ad kenna í fyrsta tímanum. En soldid erfitt ad ná ad fylgjast med og reyna ad glósa eitthvad. Ég aetladi nebbla ad byrja rosa vel og glósa allt en tá var tetta bara kynning á tví sem verdur gert í vetur í námskeidinu og madur turfti ekki ad glósa neitt. En ég og hinir útlendingarnir sátum sveitt og glósudum allt sem vid gátum.
Sídustu helgi héldum vid Skandinavískt partý, tad er erasmus-krakkarnir frá nordurlöndunum. Tetta var hid fínasta partý og myndirnar koma tegar netid verdur komid í lag heima hjá okkur. Netid er nú önnur saga. Hversu flókid getur tad verid ad fá internetid til ad virka. Vid fórum og gerdum samning vid símafyrirtaeki um heimasíma og nettengingu og tad gekk nú ótrúlega vel midad vid margt annad. Svo turftum vid ad bída eftir einhverjum taeknimanni sem átti ad koma og tengja eitthvad. Tegar hann loksins kom tá tók tad hann bara 2 mín. ad koma símanum í gang. Tá tók vid bid eftir splitter, eitthvad naudsynlegt dót svo haegt sé ad tala í símann og vera á netinu á sama tíma. Vid bidum og bidum eftir póstinum en aldrei kom splitterinn. Loksins rann upp sá dýrdardagur ad póstmadurinn vakti okkur med gladning, splitterinn var kominn:) Vid drifum okkur ad kveikja á tölvunum og reyna ad koma öllu í gang. Mér tókst ad komast inn á netid í nokkrar mínútur en svo fór ég eitthvad ad fikta til ad reyna ad koma Hafrúnu líka inn á netid en Nei tá datt ég út og sídan tá hefur ekkert gerst. En vid eigum góda vini hérna sem aetla ad reyna ad redda okkur á morgun. Tá vonandi fara myndirnar mínar ad streyma inn á veraldarvefinn ykkur til mikillar ánaegju (eda kannski ekki).
En best ad ég fari ad drífa mig svo ég komi ekki of seint til ad ná í Óla á lestarstödina. Já hann er ad koma í heimsókn, vei.... Vona bara ad hann taki rétta lest:)