Sidustu tvo daga er buid ad rigna alveg villt og galid. Um leid og tad for ad rigna ta komumst vid ad tvi ad ALLIR New York buar eiga regnhlif og teir nota taer ospart. Tad versta vid allar tessar regnhlifar er ad tad eru svo margir naestum bunir ad stinga ur manni augun og einni tokst ad kraekja i eyrnalokkinn minn to svo ad eg vaeri med hettu a hausnum. Teir eru klarir tessir NY buar:) I Ameriku er flest allt stort eins og um daginn keypti eg mer halfsliter koka-kola plastflosku en tegar eg var halfnud med hana ta fannst mer eg vera buin ad drekka svo mikid midad vid hvad eg var buin med litid. Ta for eg ad lesa utan a floskuna og sa ad tetta var engin halfsliters flaska heldur 591 ml takk fyrir. En to svo ad her se flest allt stort og mikid ta a eg samt i vandraedum med ad fa sko a mig, skil tetta ekki alveg.
Vid Oli forum upp i Empire state bygginguna nuna i vikunni og tegar vid vorum komin upp a 86. haed tar sem utsynispallurinn er ta var audvitad fullt af folki tar. Ta kom ser vel ad vera havaxinn tvi madur horfdi yfir hina til ad sja yfir borgina og sa allt sem madur vildi og turfti ekkert ad troda ser fram fyrir einn ne neinn. Tad er ekki alltaf slaemt ad vera stor;)
Svo er subway kerfid herna alger snilld, madur sest upp i lest og er komin a afangastad eftir nokkrar minutur. Reyndar getur verid leidinlegt ad vera a ferd a haannatima tvi ta tarf madur ad troda ser eins og sardina i dos. Reyndar var eg svo heppin i gaer tegar eg var ad fara heim ta kom ein lest sem var jafn trodin og sardinudos og enginn for ut en nokkrir reyndu ad troda ser inn. Mer datt ekki til hugar ad reyna ad troda mer to ad eg vaeri ad verda of sein heim i mat. Eg akvad sem sagt ad bida adeins og athuga hvernig naesta lest yrdi. Viti menn um 1 minutu seinna kom onnur sem var halftom og eg fekk meira ad segja saeti og alles.
Reyndar er eitt sem er mjog ruglingslegt og tad eru fatastaerdirnar tar sem teir notast vid ameriskar staerdir. Af hverju er ekki haegt ad hafa bara eitt fatastaerdarkerfi i ollum heiminum ta tarf madur ekki alltaf ad taka med ser nokkrar staerdir af hverju inn i matunarklefann. Ja eg geri tad yfirleitt tvi mer finnst lika vera mismunandi staerdir milli buda, gersamlega otolandi. Ja madur er nu buinn ad kikja inn i nokkrar budir og er eg serstaklega anaegd med hvad tad eru margar H og M budir herna. Taer eru naestum tvi a hverju horni eins og starbucks;)
Eg er buin ad sja eina fraega manneskju en tar sem eg er frekar slow stundum ta turfti Oli ad benda mer a hann og segja mer hver tetta var. Fraegu folki lidur orugglega vel i kringum mig tvi eg tekki ekki mikid af folki svona an tess ad vera bent a tad, gaeti tad verid ljosaharid? En ja ta var tetta Chris Klein sem lek i American Pie myndunum. En annars hef eg ekki tekid eftir fleirum to svo ad einhver fraegur sem eg man ekki lengur hvad heitir gekk vist framhja mer og Beggu medan vid vorum i SATC turnum. Sem eg segi eg tek ekki eftir tessu folki en kannski er tad vegna tess hvad tad er mikid af folki herna til ad horfa a:)