Horfði á nýjasta þáttinn af dagvaktinni í gær og hló mig máttlausa eins og venjulega yfir þessum þáttum. Fór svo í vinnuna í dag sem væri náttúrulega ekki í frásögur færandi nema hvað...... ég var niðri á stofu fyrir hádegi, sem hefur ekki gerst síðan í maí.... en allavegana þá bentu strákarnir mér á að líta út um gluggann og hvað haldiði........ þarna stóð Læðan. Jább Læðan hans Ólafs Ragnars - eigum við að ræða það eitthvað :)
fimmtudagur, október 16, 2008
<< Home