Ríkey

mánudagur, júní 20, 2005

Í sól og sumaryl.......

Ekki svo auðvelt að halda sig inni þessa dagana og læra því veðrið er svo æðislegt. En í gær var vaknað snemma, ekki dregið frá gluggunum og lært til kl.14:00. Þá var gerð 2 tíma útivistarpása, sem var nú reyndar alveg nóg. Ég náði mér allavegana í nokkrar freknur á þessum tíma:) Annars gerðist nú ekki mikið þessa helgina annað en lærdómur, ótrúlegt en satt.......

þetta á netinu áðan, vona að maður verði svona hresst gamalmenni;)