Ríkey

miðvikudagur, apríl 16, 2008

Fjallgangan gekk ekki fram af mér þó svo að ég hafi verið með þónokkra strengi á mánudaginn. Verð þó að viðurkenna að þegar ég keyrði upp í virkjun á mánudaginn og sá fjallið þá kom það mér á óvart hvað það virkaði hátt en var þá mjög ánægð að hafa farið þarna upp:

Hefði alveg viljað hafa svona gott veður þegar við fórum þarna upp því það er víst mjög mikið útsýni af toppinum. Verð að tékka á því aftur seinna:)