Ríkey

þriðjudagur, maí 25, 2004

Jaeja ta er eg komin aftur med aframhald af ferdasogunni sem eg gat ekki klarad i gaer.
Eftir hellaferdina ta var farid upp i storan sjonvarpsturn og utsynid skodad a frekar stuttum tima tvi rutan okkar atti ad vera komin eitthvert annad. Forum svo upp i hina fraegu Petronas tviburaturna. Komumst samt bara upp i bruna sem er milli bygginganna, en hun er bara i 170 metra haed sem var nu samt alveg nog. Tad virkadi samt ekkert svo hatt tvi tad eru svo margar haar byggingar tarna i kring. Strolludum svo upp a hotel ad skipta um fot tvi ferdinni var heitid a Malasisk kvold. A malasiska kvoldinu var hladbord med traditional malasiskum mat, sem og allskonar odrum mat t.d. franskar kartoflur med tomatsosu. Enn og aftur var okkur bodinn furdulegur eftirrettur graenar og gular baunir voru settar i skal asamt hlaupi og einhverju fleiru og svo var raspadur nidur klaki yfir og sukkuladisosa sett yfir allt, ja mjog furdulegt og ekkert serlega girnilegt.

A laugardeginum var akvedid ad sofa adeins ut svona til tilbreytingar. Gatum loksins bordad morgunmat i rolegheitunum. Sidan forum vid i tennis og var tetta i fyrsta skiptid sem eg profa tad. Haefileikarnir leyndu ser ekki eda ju eg er vist ekki naesta Anna Kornikowa. En tetta var mjog gaman og madur svitnadi tvilikt to ad madur hafi ekki turft ad hlaupa nein oskop. Eftir alla tessa areynslu var farid i laugina og slappad af i solinni. Tad var alveg kominn timi a tad. Klukkan 3 var svo farid i naestu ferd. Vid forum upp i rutu og keyrdum burt fra borginni. Endudum i einhverju pinulitlu fiskitorpi vid adalana. Tar gengum vid i gegnum einhvern ogedslegasta fiskimarkad sem eg hef sed. Fer ekkert rosalega vel med fiskinn ad vera geymdur i miklum hita. Fengum sidan kvoldmat a sjavarrettaveitingastad, ja vei bara fiskur...... eitthvad fyrir mig.... eda ekki. En tad var buid ad panta fyrir okkur 8 retta matsedil. Akvad ad panta mer storan bjor og eg fekk STORAN bjor, 660 ml flosku, adeins staerri bjor en eg bjost vid. Sidan foru rettirnir ad koma hver a faetur odrum. Eg og Eyja akvadum undir lokin, eftir ad hafa smakkad 6 retti, ad smakka alla rettina. Tad eina sem vid attum eftir voru tvaer supur. Tokum bara litid i skal og fyrri supan var allt i lagi en ekkert meira en tad. Sidan var lagt i eina skeid af seinni supunni og su skeid for ekki langt tvi eftir ad hafa reynt ad tyggja fiskbitann sem kom med og kyngja ta bara lokadist kokid og eg byrjadi ad kugast. Tannig ad supan for aftur i skalina mina og eg helt afram ad kugast en tokst ad aela ekki. En eg er mjog stollt ad hafa ad minnsta kosti gert heidarlega tilraun. Eftir matinn forum vid i batsferd a tessari a sem vid vorum vid. Tad voru 4 i bat sem var litill trebatur sem rett svo flaut a anni og svo var kall sem stod i enda batsins og reri med storum arum. Tad var komid svartamyrkur og tegar vid vorum rett byrjud ad sigla ta saum vid eldflugur i trjanum og taer lysa i myrkrinu. Blikka mjog hratt og tetta var ekkert sma flott og eiginlega alveg olysanlegt. Eftir tessa fluguskodunarferd var farid upp a hotel ad pakka.

Turftum ad vakna a mjog okristilegum tima a sunnudagsmorguninn tvi vid vorum ad fara i flug til Thailands. Flugid gekk vel og vid vorum komin til Bangkok adur en vid vissum af. Forum upp a hotelid okkar, komum okkur fyrir og audvitad var farid beint i naestu verslunarmidstod og byrjad ad versla, to ekkert mikid tvi tad voru allir svo treyttir.
Hotelid sem vid erum a herna er ekkert sma flott og vid algjorlega out of place. Tvi tarna er mikid af folki i finum fotum og vid bara i okkar stuttbuxum og hlyrabolum.

Manudagurinn byrjadi vel med mjog finum morgunmat, helt ad morgunverdarhladbordid i Kuala Lumpur hefdi verid stort en tetta slaer ollu vid. Forum svo i Volvo-verksmidjuna rett fyrir utan Bangkok. I tessari verksmidju eru engin robot heldur var allt unnid af folki. Soldid meira gamaldags verksmidja en su sem vid forum i i Kuala Lumpur. En tvilikt flottir bilar sem eru framleiddir tarna. Eftir tessa heimsokn ta forum vid til klaedskera og va tad voru allir alveg ad missa sig tarna. Eg endadi a ad lata sauma a mig buxnadragt ur kasmirull. Hljomar mjog vel ekki satt. Og tar sem ad vid vorum svo morg og ad lata sauma svo mikid a okkur ta var okkur gefinn bjor eda kok eda vatn bara tad sem vid vildum. Letum stjana vid okkur eins og vid hofum sed i biomyndunum, ekkert sma gaman. Forum svo a utimarkad sem var mjog svipadur markadnum sem vid forum a i Kuala Lumpur. Allir tvilikt aestir i ad selja manni eitthvad. En tad sem var odruvisi vid tennan markad var ad tarna var lika verid ad bjoda manni kynlif eda verid ad reyna ad lokka mann inn a einhverskonar strippshow. Ekki mjog gedslegt ad sja allar tessar litlu skolastelpur tarna halfnaktar, eg for sko ekki inn a svona stad en madur sa inn a ta tegar madur gekk framhja. Eftir mikid prutt vorum vid alveg uppgefin og forum bara upp a hotel ad sofa enda turftum vid ad vakna snemma i morgun.
Forum i morgun (tridjudag) i heimsokn i vefnadarverksmidju. Okkur leid eins og ad vid vaerum komin aftur i fornold tvi adbunadurinn var hraedilegur. Loftid tarna inni var heitt og ogedslegt og erfitt ad anda en starfsfolkid virtist vera nokkud anaegt.
Forum svo i hadegismat a kinverskan veitingastad og tar var lika buid ad panta fyrir okkur nokkra retti sem voru ekki alveg nogu godir og alls ekki nogu mikill matur, thailendingar vita greinilega ekki hvad vid bordum mikid.
Forum svo i heimsokn i haskola og tad var svo leidinlegt ad tad voru allir ad deyja ur leidindum. En vid fengum ad sja verkfraedideildina og komumst ad tvi ad tad er bara rika lidid sem hefur efni a ad laera verkfraedi herna. En verkfraedingar fa samt ekkert serlega mikid i laun herna, ekki frekar en nokkur annar. Folk er ad fa svona fra 10 til 40 tusund i manadarlaun herna. og ta er eg ad tala um i islenskum kronum. Eftir ad vid sluppum loksins ut ur tessum haskola ta var ferdinni heitid til klaedskerans i fyrstu matun. Tad voru allir mjog spenntir ad sja hvort tetta vaeri algjort drasl eda ekki og tad bendir allt til tess ad tetta verdi bara mjog flott fot. Nuna ta var klaedskerinn buinn ad fylla isskapinn sinn af bjor adur en ad vid komum svo ad hann aetti nu orugglega nog handa kaupodu islendingunum. Hann var fljotur ad laera inn a okkur. Forum sidan a Pizza Hut ad borda, loksins almennilegur matur. Sit nuna a internetstad i verslunarmidstod sem er 7 haedir. Verslunarmidstodvar herna i Asiu er ekkert sma ruglingslegar tvi tad eru endalausir rangalar og madur getur villst svo audveldlega ad tad halfa vaeri nog.
En ta er ekkert meira buid ad gerast undanfarna daga en a morgun er sidasta fyrirtaekja heimsoknin okkar og tad eru allir mjog spenntir ad klara tetta, tvi programmid hefur verid soldid strangt og ekki mikid verid slappad af.
En folk hefur verid ad spyrja um myndir ur ferdinni en veit ekki alveg hvenaer taer koma inn, en vonandi hef eg tima bradum.
Aetla ad fara ad koma mer upp a hotel nuna tvi vid turfum ad vakna svo hrikalega snemma i fyrramalid.
Bid ad heilsa ollum og tangad til naest
Rikey