Ríkey

laugardagur, maí 29, 2004

Mesta snilld i heimi er fotanudd. For i rumlega klukkutima langt fotanudd og mer leid eins og eg vaeri komin med nyjar faetur. Tad var ekkert sma mikid dekrad vid mann, rett oll nyjustu sludurblodin, skornir nidur fyrir mann avextir og kveikt a sjonvarpinu. Tvilikt dekur.
En best ad halda afram med ferdasoguna. A midvikudaginn var sidasta fyrirtaekjaheimsoknin en ta forum vid i Asian Institut of Technology. Tetta er eins konar haskoli og tetta var mjog skemmtileg heimsokn. Tad for ad rigna, i fyrsta skipti sidan vid komum til Asiu og engin sma rigning. Helt ad tad aetladi aldrei ad haetta.
Eftir ferdina ta voru allir mjog treyttir tannig ad tad var farid i afsloppun upp a hotel og tar sem ad solin let ekki sja sig ta var akvedid ad hafa video-dag. Vid stelpurnar horfdum a stelpumynd og bordudum nammi. Eftir myndina vorum vid endurnaerdar og forum ta a mestu ferdamannagotuna herna i Bangkok. Tar er ekkert nema turistar en mjog skemmtileg stemming samt sem adur.

A fimmtudaginn var svo buid ad skipuleggja skodunarferd fyrir okkur. Byrjudum a ad keyra ut ur borginni og upp i sveit. Tar stoppudum vid hja einhverju folki og fengum ad sja inn i husid teirra og Thailendingar eru med nanast engin husgogn. Forum sidan i siglingu um syki sem var mjog gaman og endudum a flotmarkadi tar sem folkid var tilbuid ad selja ommu sina, tvilikt agengir solumenn. Hef sjaldan upplifad annad eins. Sidan var farid med okku a enn eitt hladbordid til ad borda hadegismat, held ad allir i ferdinni seu komnir med ofnaemi fyrir hladbordum. Forum sidan a einhverja syningu sem atti ad syna hid typiska lif i thailensku torpi, ekkert serlega skemmtileg syning en skarri en margt annad. Um kvoldid var svo farid ut ad borda i haesta turninum i Bangkok og tar var enn eitt hladbordid. Vid komumst ad tvi ad islendingar kunna ad fara i rod en ekki adrir utlendingar, vid vorum half hissa a donaskapnum i sumu folkinu tarna.

Fostudagurinn byrjadi agaetlega fyrir svona helminginn af hopnum. Vid forum nebbla ad skoda gomlu konungshollina og einhver hof og svoleidis. Tad var alveg extremly heitt og helmingurinn af hopnum var svo tunnur ad tau voru ad deyja. Okkur hinum var bara heitt og var tad alveg nog. Vegna hita og tynnku ta var akvedid ad stytta ferdina soldid tannig ad vid gatum farid upp a hotel i solbad. Helt ad eg myndi grillast en lifdi tad af. Seinni partinn for svo helmingur af hopnum i adra skodunarferd. Tetta var batsferd um a sem rennur i gegnum Bangkok. Saum husin sem rika folkid a og svo hreysin sem fataeka folkid byr i. Svo benti leidsogumadurinn okkur a godan barbique stad. Vid heldum ad vid vaerum ad fara ad fa grilladar steikur og fineri. NEI aldeilis ekki, vid fengum litid grill sem lika var haegt ad sjoda i og vid eldudum matinn okkar sjalf. Tetta var mjog gaman og soldid odruvisi en tad sem madur hefur profad. Eins og sonnum islendingum saemir ta forum vid og fengum okkur is i eftirrett a einhverjum tvilikum isbar, uhmm ekkert sma godur is. Svo af tvi ad tad var nu fostudagur ta var adeins kikt a lifid, tad var nu samt ekkert langt djamm tar sem ad tonlistin fell ekki vel i kramid hja okkur.

I dag laugardag svafum vid svo ut i fyrsta skiptid i ferdinni, ekkert sma gott. Kiktum sidan a einhvern helgarmarkad og tar svitnadi eg sem aldrei fyrr. Tad var ogedslega heitt tarna og madur klistradist vid allt sem madur snerti, ojjjj. Sidan var akvedid ad kikja orstutt i eina verslunarmidstod en tad tok nu adeins lengri tima en radgert hafdi verid svo ad vid komum bara upp a hotel rett fyrir kvoldmat. Hittum krakkana tar sem tau voru a leidinni a Pizza Hut, akvadum ad slast i for med teim. Vid turftum ad fara yfir eina mjog stora umferdargotu og eg helt ad tad vaeri mitt sidasta, en vid rett sluppum yfir an tess ad keyrt yrdi yfir okkur. Bordudum svo yfir okkur tannig ad vid akvadum ad taka Tuk Tuk heim. En tad er bill a 3 hjolum, mjog skemmtileg lifsreynsla en ekkert serlega oruggur ferdamati i tessari gedbildudu umferd sem er herna. Skil ekki af hverju madur hefur ekki lent i arekstri tvi tad keyra allir bara einhvern veginn. Eg er haett ad kvarta yfir umferdinni heima eftir ad hafa kynnst tessu herna.

En nuna tarf madur ad fara ad pakka enn einu sinni tvi a morgun (sunnudag) ta forum vid til Pukhet, vei a strondina. Get ekki bedid eftir ad komast i afsloppun og solbad.
En tangad til naest.
Baejo spaejo
Rikey