Ríkey

þriðjudagur, ágúst 17, 2004

Jæja þá er komið að því, fyrsta prófið er eftir 1 1/2 tíma. En þá er bara að róa sig niður og anda djúpt, kannski samt óþarfi að slaka of mikið á því þá er hætta á að maður gleymi bara að mæta í prófið:) held samt ekki. Próflestur er nú svona það eina sem hefur komist að núna undanfarið en í dag er bara vika eftir. Þangað til held ég að það verði ekki mikið um að vera hérna á síðunni því ég ætla að vera ofurdugleg að læra.
Adíós....