Þá er Óli kominn og farinn aftur. Það var mjög gott að fá hann í svona smá heimsókn, en þetta var líklegast síðasta heimsóknin hans hingað þar sem ég kem heim eftir einungis 5 vikur:) Ég sendi slatta af dóti með honum heim og það var hálf skrítið að vera að pakka þessu niður og vera ekki að fara neitt sjálf, en gott að vera laus við þetta.
En á fimmtudag og föstudag voru þvílíkar þrumur og eldingar hérna og því fylgdi mikil rigning, sérstaklega á fimmtudagskvöldið. Þá fóru göturnar alveg á flot hérna. Síðan í gær þá sá ég á netinu að það væri búið að vera brjálað veður í Evrópu og þetta var víst bara hluti af því. Ég sem hélt að þetta var bara svona hérna á sumrin, hehe......
Annars er nú ekki mikið að frétta héðan nema bara lærdómur, það eru allir í próflestri þessa dagana. Enn ein verslunarmannahelgin sem fer í lærdóm og en vonandi sú síðasta.
Amælisbarn dagsins í dag er stóri bróðir:
Til hamingju með afmælið Sigurjón........
En á fimmtudag og föstudag voru þvílíkar þrumur og eldingar hérna og því fylgdi mikil rigning, sérstaklega á fimmtudagskvöldið. Þá fóru göturnar alveg á flot hérna. Síðan í gær þá sá ég á netinu að það væri búið að vera brjálað veður í Evrópu og þetta var víst bara hluti af því. Ég sem hélt að þetta var bara svona hérna á sumrin, hehe......
Annars er nú ekki mikið að frétta héðan nema bara lærdómur, það eru allir í próflestri þessa dagana. Enn ein verslunarmannahelgin sem fer í lærdóm og en vonandi sú síðasta.
Amælisbarn dagsins í dag er stóri bróðir:
Til hamingju með afmælið Sigurjón........