Ríkey

föstudagur, júní 02, 2006

Hallo hallo,
Ta erum vid komin til New York. Madur turfti ad gefa fingrafor vid komuna til landsins og tad var tekin mynd af manni og alles. Vid settumst sidan upp i gulan leigubil og hann brunadi af stad inn i borgina. I gaer forum vid sidan a roltid i baeinn en tad var rumlega 20 gradu heitt og alveg svakalega rakt. Vid forum nidur ad Ground Zero og skodudum svaedid tar sem Tviburaturnarnir voru og tetta er ekkert sma stort svaedi. Sidan gengum vid adeins um China Town og Little Italy og kitkum inn i eina bud sem var risa stor og endalaust af folki inni i en audvitad fann madur eitthvad nitsamlegt til ad kaupa;)
Um kvoldid forum vid svo med fraenda hans Ola og fjolskyldu ut ad borda a mjog kosy stad. Vid fengum bord a nedri haed veitingastadarins, sem var nidri i kjallaranum og allt leit mjog vel ut. Vid pontudum okkur mat og fengum forrettinn innan skamms. En tegar vid vorum ad klara forrettinn ta for allt i einu ad flaeda vatn yfir allt golfid og a orskommum tima ta var golfid a floti, svona um 2-3 cm hatt vatn yfir ollu golfinu. Ta for allt i einu ad rigna svona mikid uti ad vatnid flaeddi bara ut um allt. Vid hlogum nu bara ad tessu og serstaklega hlogum vid ad konunni a naesta bordi tvi hun stokk upp a stol til tess ad blotna nu orugglega ekki og ennta fyndnara var tegar hun reyndi ad koma ser i burtu med tvi ad ganga a haelunum a sma hahaeludum skom:) Vid vorum bedin um ad faera okkur i sma stund medan teir reyndu ad moka vatninu upp i fotur. Til tess ad hafa okkur god ta gafu teir okkur auka raudvinsflosku og fullt bord af eftirrettum. OMG tetta voru engir sma eftirrettir enda vorum vid oll svo sodd tegar vid forum ad vid eiginlega ultum ut af stadnum. En nuna ta erum vid Oli a leidinni ut a leikvoll med heimasaetuna, erum adeins ad passa hana en tad verdur bara fint tar sem ad tad er sol og gott vedur uti:) See you later