Ríkey

sunnudagur, janúar 25, 2009

Árið 2009 hefur verið notað til hins ítrasta til að skíða. Búin að fara norður að prófa snjóinn þar og svo loksins þegar var opnað í Bláfjöllum var að sjálfsögðu brunað þangað. Góða veðrið í dag var að sjálfsögðu nýtt og svona var útsýnið á toppnum í dag