Eins og þeir sem þekkja mig vita að þá er ég frekar vanaföst og ekki mikið fyrir alltof róttækar skyndiákvarðanir og oftast þegar ég fer í klippingu þá kem ég út mjög svipuð og þegar ég fór inn, fyrir utan að þá er rótin farin;). Já hingað til þá hef ég alltaf verið mikið fyrir að vera svona on the safe side og í gær þá var kominn tími til að fara í klippingu og svona leit ég út áður en ég fór í klippingu:
Þegar ég settist í stólinn og klipparinn minn fór að tala um hvað skyldi gera þá ákvað ég að breyta út af vananum og taka skyndiákvörðun um breytingu og þar af leiðandi þá lít ég svona út í dag:
Jább ég lét lokkana fjúka.......verð að viðurkenna að mér finnst þetta soldið skrítið en held að ég sé samt bara ánægð með þetta. Þegar Óli kom svo heim þá brá honum eiginlegast þar sem hann átti nú bara von á að ég liti út eins og venjulega eftir klippingu, sem sagt ekki mikið breytt:)
Þegar ég settist í stólinn og klipparinn minn fór að tala um hvað skyldi gera þá ákvað ég að breyta út af vananum og taka skyndiákvörðun um breytingu og þar af leiðandi þá lít ég svona út í dag:
Jább ég lét lokkana fjúka.......verð að viðurkenna að mér finnst þetta soldið skrítið en held að ég sé samt bara ánægð með þetta. Þegar Óli kom svo heim þá brá honum eiginlegast þar sem hann átti nú bara von á að ég liti út eins og venjulega eftir klippingu, sem sagt ekki mikið breytt:)