Ríkey

fimmtudagur, ágúst 05, 2004

Þessir dagar líða allt of hratt. En er ekki sagt að þegar það er gaman þá líði tíminn hratt...... greinilegt að mér finnst gaman að læra því eins og ég sagði þá er þessi vika búin að fljúga fram hjá mér. Lærdómurinn er þó búinn að ganga ágætlega. Fyrir utan morguninn í morgun, hann er búinn að fara í íbúðastúss. Ef að þið búið í Þýskalandi og eigið húsgögn sem þið þurfið að losna við þá skal ég taka við þeim:)
En back to the books.....