Ríkey

mánudagur, maí 08, 2006

Sumarið er komið víííííi loksins er ég ánægð með að hafa sól og hlýtt í byrjun maí. Loksins er ég búin snemma í prófum og vonandi er ég búin í prófum for good. En átti mjög góða helgi í góða veðrinu og naut þess að gera skemmtilega hluti án þess að vera með samviskubit yfir því að ég ætti nú eiginlega að vera að læra, góð tilbreyting:)
Ég hef alltaf vitað að vísindamenn gerðu góða hluti en þessi uppgötvun er mjög sniðug;)