Ríkey

föstudagur, janúar 28, 2005

En einn dýrðardagurinn í Karlsruhe runninn upp. Leit út um gluggann og það liggur snjór yfir öllu en þessi snjór verður farinn um hádegi. Var að borða morgunmat í rólegheitunum og skoðaði helstu fréttir af klakanum í leiðinni og hvað haldiði að ég hafi séð, jú öl er kannski ekki svo mikið böl. Kannski samt spurning að drekka í hófi;)
Jæja best að drífa sig í skólann:)