Ótrúlegt hvað tíminn getur verið mislengi að líða. Mér fannst október aldrei ætla að verða búinn en svo er nóvember nýbyrjaður og allt lítur út fyrir að hann muni þjóta áfram. Kannski er það ágætt því í október var bara ein frétt í öllum fréttatímum og öllum fréttamiðlum, en það var hin magnaða kreppufrétt. Kreppan virðist koma víða við og alltaf eru nýjar fréttir verðhækkunum en sumstaðar veldur kreppan verðlækkunum.
Á netinu er hægt að finna allt og alveg ótrúlegt hvað fólki dettur í hug að setja á netið, kíkið á þetta :)
Á netinu er hægt að finna allt og alveg ótrúlegt hvað fólki dettur í hug að setja á netið, kíkið á þetta :)