Ríkey

föstudagur, júlí 02, 2004

Ég er ekkert smá ánægð, komin í helgarfrí í fyrsta skipti síðan ég kom heim úr útskriftarferðinni sem ég fæ 2 daga helgi;) Svo er það bara fyrsta útilega sumarsins á morgun, það verður þvílíkt gaman. Erum að fara með bekknum mínum í útilegu. Maður er eiginlega farinn að sakna þessarra vitleysinga þar sem að maður var nú með þeim öllum stundum í útlöndunum. En ég er farin að undirbúa mig, finna tjaldið og svoleiðis.
Later