Ríkey

laugardagur, ágúst 27, 2005

Er nùna à Italiu, nànar tiltekid i Trento ad heimsaekja Giovanna sem var skiptinemi hja okkur. Her er voda gott vedur, loksins sàst til solar eftir miklar rigningar og flod sem voru i thyskalandi og Austuriki, vid sluppum samt sem betur fer vid flodin. Budirnar hafa ekki heillad okkur neitt mikid upp ur skonum en vid erum samt adeins buin ad kikja inn i thaer:)
Annars er bara allt annad fint, tad er hvitvinid og pastad, verd samt ad vidurkenna ad Grappad er ekki neitt alltof gott;) En best ad fara ad koma ser aftur ut i goda vedrid. Sjaumst eftir rett ruma viku hress og kat a klakanum.
Ciao.......